5.8.2010 | 15:22
Því miður og verr..
Öll Umræða um vistvæna orku er á mjög lágu plani. Það er ekkert sem kemur í stað olíu, en sem komið er . Því miður og verr.....
![]() |
Ekki hallærislegur á vistvænum bíl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
karlus
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Olíurisarnir muna aldrei leyfa þessu að þróast almennilega.
CrazyGuy (IP-tala skráð) 5.8.2010 kl. 16:05
Jú það er nefnilega það sorglega við þetta . Þeir hafa verið með í för í gegnum allt þetta brölt.ethanol ,methane ofl ofl . Olíurisarnir hafa sömu áhyggjur og sjórnvöld um allan heim,þ.a.s stjónvöld sem eru að hugsa um framtíðina. Að sennilegast séum við ekki að fara finna annann topp í olíuframleiðslu. Og þar sem hagkerfi heimsins er byggt á olíu er útlitið nokkuð svart. Við notum Olíu í flest allt sem hægt er að hugsa sér . Það fóru sennilegst nokkur þúsund lítar af olíu bara í að smíða nýjan bíl borgarstjóra , en það er nú samt ekki stóra málið. Stóra málið er mun verra. Nú er bara að vera bjartsýn,hress og njóta þess að keyra 8 strokka bílinn á meðan hægt er .
Karl D , 5.8.2010 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.